Hjálpum börnum heimsins
25.12.15

Jólafundur Þyrils

 Jólafundur Kiwanisklúbbsins Þyrils var haldinn á hótel Glym

þann 5. desember og tókst vel í alla staði .

Góð mæting og góð stemming var á fundinum !.

Afhentar viðurkenningar og afmælisgjafir. Myndir má sjá á næstu síðu.

 

Meira

09.05.13

Þyrill afhendir hjálma í Borgarnesi

Þyrill afhendir hjálma í Borgarnesi
Kiwanisklúbburinn Þyrill  afhendi  börnum í fyrsta bekk  Grunnskóla Borgarness  reiðhjólahjálma 8. maí 2013,  áður var klúbburinn búin að afhenda hjálma í  Grundaskóla og Brekkubæjarskóla  á Akranesi og Heiðaskóla í Hvalfjarðarsveit,  við þetta verkefni  nutu við  aðstoðar starfsfólks  skólana  og Sigurðar Þórs Elíssonar

Meira

16.04.10

Fréttapistill Þyrills

Fréttapistill Þyrills
Kiwanisklúbburinn Þyrill á Akranesi  er 40  ára  á þessu ári .   Tímamótanna verðru minnst með afmælishátíð 15. maí n.k..  Það voru 30  ungir og knáir  menn, sem  hleyptu  af  stokkunum  kiwanisstarfi  á Akranesi með veglegri  vígsluhátið  klúbbsins 2. maí 1970  og ennþá eru 7 þeirra starfandi  í klúbbnum.    Móðurklubburinn  Hekla veitti  góðan stuðning í byrjun , sem  klúbburinn hefur búið að  síðan.    Ekkki er ætlunin  að rekja  söguríka starfsemi klúbbsins hér  en í þess í stað að  greina  í  nokkru frá því  helsta sem hefur verið að gerast á þessu starfsári  undir forustu Halldór Fr. Jónssonar, forseta.

Meira

02.12.09

Flugeldasala Þyrils

Flugeldasala Þyrils
Flugeldasala um áramótin er  framundan og undirbúningurinn löngu hafinn með kaupum á vörunni.    Innkaupsverðið tiltölulega hagstætt í ár miðað við aðstæður.   Klúbburinn hefur á að skipta harðsnúnu liði á þessu sviði með áratuga reynslu að baki.   Síðustu ár hefur flugeldasalan verið í  ágætu samstarfi við Knattsprynufélag ÍA, sem hefur skilað báðum aðilum  góðum ávinningi.   Þetta er eina fjáröflun  í styrktarsjóð

Meira

02.12.09

Fjölgun í klúbbnum

Fjölgun í klúbbnum
Loksins, loksins er farið að fjölga á ný í  klúbbnum .  Í haust  bættist okkur liðsauki  er félagi, sem  lengi var í Drangey Ingimar Hólm fluttist hingað á Akranes og  gekk í okkar raðir.  

Meira